Flutningsþrif

Hugað er að öllum smáatriðum í flutningsþrifum, hvort sem að það er að þurka af rofum, þurka af listum eða skrúbba baðið. Við sjáum til þess að eignin þín sé í toppstandi fyrir afhendingu.

01.Tilboð

Þú sendir okkur upplýsingar um stærð eignar og óskar eftir tilboð í flutningsþrif. Þú getur einnig séð verðið í reiknivélinni hér fyrir neðan.

02.Þrif

Starfsmenn Cares mæta á umsömdum tíma og þrífa eignina svo að hún sé í toppstandi fyrir afhendingu. Flutningsþrif taka yfirleitt 1-2 daga.

03.Yfirferð

Að loknum þrifum fer starfsmaður Cares yfir lið fyrir lið með þér það sem var gert. Hafir þú athugasemdir þá munum við fara betur yfir þá fleti sem eru ábótavant.

Flutningsþrif

Hér fyrir neðan getur þú séð hvað er innifalið og reiknað út hvað flutningsþrif kosta. Ath að listinn er alls ekki tæmandi heldur einungis til að gefa hugmynd um nokkra hluti sem er þrifið.

Innifalið
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Gólf ryksugað og skúrað. Þurkað af gólflistum.
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Allir yfirborðsfletir, skápar, hurðar, listar, eldhús ofl. þrifið
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Öll eldhústæki þrifin
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Vaskar, klósett, sturtur og baðkör þrifin vandlega og skrúbbað
Viðbót
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Umsamið

Heimilisþrif

Hér fyrir neðan getur þú séð hvað er innifalið og reiknað út hvað heimilisþrif kosta. Ath að listinn er alls ekki tæmandi heldur einungis til að gefa hugmynd um nokkra hluti sem er þrifið.

Innifalið
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Gólf ryksugað og skúrað
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Eldhús, eldhússkápar og eldhústæki þrifin
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Baðherbergi, innréttingar, klósett, bað/sturta þrifin
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Þurkað af yfirborðsflötum
Viðbót
Check Light Mode Icon - Advisor X Webflow Template
Umsamið